2.4 Opið í verslun frá kl. 17-19
Drehgriffel Nr. 1 Bauhaus Edition - Rauður/Blár
Drehgriffel Nr. 1 Bauhaus Edition - Rauður/Blár
Drehgriffel Nr. 1 Bauhaus Edition - Rauður/Blár
Drehgriffel Nr. 1 Bauhaus Edition - Rauður/Blár
3.690 kr

Drehgriffel Nr. 1 Bauhaus Edition - Rauður/Blár

Leuchttrum1917 var stofnað árið 1917 og hefur nú í fjóra ættliði sérhæft sig meðal annars í hágæða skriffærum. Drehgriffel Nr. 1 er einn þekktasti penninn þeirra og núna fæst hann í sérstakri Bauhaus útgáfu. Minimalísk hönnun með notagildi og fallegum smáatriðum.  Á hverjum penna er til að mynda sérstakur punktur sem minnir okkur á hvatningarmottó Wassily Kandinsky  ‟Everything starts from a dot.” Fallegur, vandaður og nettur kúlupenni sem fæst í SJOPPUNNI.

*Lengd: 13 cm
Ál og látún
Blátt blek, hægt að fá fyllingu
Styrkur M

+