1.1 Einungis opið í vefverslun
Hábolli - Týpa 25
Hábolli - Týpa 25
Hábolli - Týpa 25
Hábolli - Týpa 25
Hábolli - Týpa 25
9.500 kr

Hábolli - Týpa 25

 

Þessir fallegu og forvitnilegu Hábollar eru hannaðir af Hrafnkeli Birgissyni vöruhönnuði. Þeir eru samsettir út handvöldum te- og kaffibollum sem finnast oftast á flóamörkuðum í Evrópu og sérframleiddum glerfótum frá Tékklandi. Hábollarnir vísa í súrrrealískt teboð óða hattarans í Lísu í Undralandi. Er bollinn glas eða er glasið bolli? Þrátt fyrir húmor er einnig alvarlegur undirtónn þar sem hugmyndafræði um endurnýtingu og gildi hluta spila stórt hlutverk. Komdu í SJOPPUNA og veldu þér einstakan bolla sem mun vekja athygli í hvaða teboði sem er.

+