27.12 Opið í verslun frá kl. 13-18
Mæjufesti - Svört
Mæjufesti - Svört
Mæjufesti - Svört
Mæjufesti - Svört
Mæjufesti - Svört
Mæjufesti - Svört
Mæjufesti - Svört
29.990 kr

Mæjufesti - Svört

Hekla Nína Hafliðadóttir er ung og hæfileikarík listakona sem hefur undanfarin ár skapað fallegar vörur úr keramik. Innblástur er sóttur í náttúru, hversdagslegt umhverfi og fallega liti. Mæjufestarnar eru handgerðar, mikill tími fer í hverja perlu sem mótuð er úr keramik, máluð og glerjuð sem gerir hverja hálsfesti einstaka. Nafnið er í höfuðið á tengdamömmu Heklu Nínu sem fékk fyrstu hálsfestina í gjöf. Komdu við í SJOPPUNNI og nældu þér í fallegan fylgihlut.

*Lengd: 50 cm.
Þyngd: 155 gr.

+