13.200 kr
Pug Life - Verameat
Vera Balyura er skartgripahönnuður sem á og rekur fyrirtækið VERAMEAT í New York. Hér eru á ferðinni einstakir, vandaðir og spennandi skartgripir sem tekið er eftir. Vera framleiðir alla sína skartgripi sjálf úr hágæða efnum og hefur hönnun hennar vakið mikla athygli fyrir frumleika, smáatriði og húmor. Komdu í SJOPPUNA og nældu þér í flottan skartgrip sem vekur athygli og umtal.
*Látún / Brass
Keðja: 46 cm