4.1 Opið í verslun frá kl. 11-17
Pylsusinnep - Brumm Brumm
Pylsusinnep - Brumm Brumm
Pylsusinnep - Brumm Brumm
Pylsusinnep - Brumm Brumm
Pylsusinnep - Brumm Brumm
Pylsusinnep - Brumm Brumm
6.400 kr

Pylsusinnep - Brumm Brumm

Atli Rúnar Bender og Mai Shirato eru hönnuðirnir á bakvið farandprentsmiðjuna „Brumm Brumm“ sem er í gömlum húsbíl sem þau innréttuðu sem silkiprent stúdíó og gallerí. Innblástur mynda Atla og Mai eru meðal annars umbúðir sem hafa lifað með þjóðinni og hversdagslegir hlutir sem hafa lítið breyst í gegnum tíðina. Þau leggja mikla áherslu á lifandi teikningar með fallegum litasamsetningum og aldagamla silkiprenttækni sem kallar fram nostalgíu og einstaka handgerða fegurð. Teikningarnar eru þrykktar á vandað 600 gr. Munken pure karton. Kíktu í SJOPPUNA og skoðaðu þessi fallegu veggspjöld.

*A4 (29,7 x 21 cm), Stimplað og áritað.
Athugið: Silkiprentun er handgert ferli þannig að hver mynd er ekki alveg nákvæmlega eins, litirnir geta verið frábrugðnir því sem skjárinn sýnir.

+