5.800 kr
Skater Trainers 2.0
Skater Trainers eru gúmmíhlífar sem fara yfir hjólin á hjólabretti og koma í veg fyrir að brettið fari úr stað. Frábært fyrir byrjendur og lengra komna sem eru læra olla og önnur trik. Vönduð slitsterk vara sem passar á allar týpur hjólabrettahjóla.
*Innihald: 4. stk