29.12 Opið í verslun frá kl. 13-16
Sundlaug Akureyrar - Sundform
Sundlaug Akureyrar - Sundform
Sundlaug Akureyrar - Sundform
Sundlaug Akureyrar - Sundform
Sundlaug Akureyrar - Sundform
Sundlaug Akureyrar - Sundform
7.990 kr

Sundlaug Akureyrar - Sundform

Sundform er prentsería eftir Unnar Ara Baldvinsson, grafískan hönnuð og myndlistarmann. Serían inniheldur meðal annars Sundlaug Akureyrar en alls eru yfir eitt hundrað teikningar í seríunni af sundlaugum á Íslandi. Formin, bilið á milli bakkans og heitu pottana vöktu áhuga Unnars Ara sem útfærir loftmyndir af sundlaugunum á fallegan og litríkan hátt. Til að halda í mínimalískan stíl sleppir hann rennibrautum, innilaugum og klefum fyrir gufuböð. Veggspjaldið Sundlaug Akureyrar er prentað á hágæða 250 gr. Arctic Volume pappír og er 30x40 cm. Komdu í SJOPPUNA og nældu þér í flottustu sundlaug landsins.
*Hægt að fá með eða án ramma.

+