30.12 Opið í verslun frá kl. 13-18
Merkivél - Penco
Merkivél - Penco
Merkivél - Penco
Merkivél - Penco
Merkivél - Penco
4.300 kr

Merkivél - Penco

Gerðu þína eigin merkimiða með þessari skemmtilegu merkivél frá japanska fyrirtækinu Penco. Vélin býr til miða með því að þrýsta/merja hverjum staf í sérstaka límbandsrúllu. Merkimiðinn verður upphleyptur og áberandi. Aðferð sem mikið vara notuð hér áður fyrr. Hverri vél fylgja tvö leturhjól og ein rúlla af svörtum PVC límbandsborða. Kíktu í SJOPPUNA og byrjaðu að merkja.

*Límbandsborðinn er 9 mm á breidd, 2 m á lengd.
Hægt er að kaupa áfyllingu.

+