80.000 kr
Það hefur ekkert að þegja - Hanna frá Jaðri
Listaverk eftir Myndlistarkonunni Hönnu Jónsdóttur frá Jaðri í Suðursveit. Hún vinnur með tungumálið og skapar óvænt hugrenningatengsl með viljandi stafsetningarvillum og minni háttar tilfæringum í list sinni. Hanna nálgast viðfangsefni sín með nýtni og útsjónarsemi að leiðarljósi og oft með smávegis umsnúningi.
*26x32 cm
Lakkað akrílverk á fundinn efnivið