20,500 kr
Ceramic BOX/8 - Bronson Speed Co.
Sennilega vönduðustu legur sem til eru á markaðinum fyrir hjól og öxla á hjólabretti. Sérmeðhöndlaðar Keramik kúlur og hringir sem þola mikið álag. Mjög hraðaskreiðar og dempa hljóð og högg. Vönduð vara frá heimsþekktum framleiðanda.
*Settið inniheldur:
8 stk. keramik legur
8 stk. skinnur
4 stk. þykktarhólka
8 stk. hlífar (auka)
1 stk. hreinsibox