19.900 kr
Figgy Ribbon - Baker hjólabretti
Geggjuðu hjólabrettaplata frá Baker Skateboards sem fæst í SJOPPUNNI. Hágæða sjö laga hjólabrettaplata úr North American Hard Rock Maple og gerð í samstarfi við atvinnumanninn Justin "Figgy" Figueroa. Stærðin hentar vel byrjendum sem lengra komnum. Komdu við og nældu þér í flotta hjólabrettaplötu frá heimsþekktum framleiðanda.
*Stærð: 8,5 x 32