30.12 Opið í verslun frá kl. 13-18
Spike Vol.2 Björk - Girl hjólabretti
Spike Vol.2 Björk - Girl hjólabretti
Spike Vol.2 Björk - Girl hjólabretti
Spike Vol.2 Björk - Girl hjólabretti
16.900 kr

Spike Vol.2 Björk - Girl hjólabretti

Dag einn í Los Angeles árið 1995 hitti ljósmyndarinn og leikstjórinn Spike Jonze íslensku tónlistarkonuna Björk og tók með henni ljósmyndaseríu sem heitir "The Day I Met Björk". Stuttu seinna varð Björk heimsfræg og líf hennar gjörbreyttist. Ein ljósmynd úr seríunni er nú fáanleg sem grafíkverk á hjólabrettaplötu frá Girl Skateboards. Hjólabrettaplatan er úr sjö laga hágæða North American Maple. Stærðin hentar vel byrjendum sem lengra komnum. Komdu við í SJOPPUNNI og nældu þér í Björk.

*Stærð: 8,375 x 31,75

+