21.12 Opið í verslun frá kl. 11-22
Creature Party - Tattly Sticker
Creature Party - Tattly Sticker
Creature Party - Tattly Sticker
Creature Party - Tattly Sticker
2.200 kr

Creature Party - Tattly Sticker

Frá tækifæristattúfyrirtækinu Tattly kemur þessi skemmtilega vara fyrir öll slétt yfirborð. Töfralímmiði sem límist aftur og aftur og skilur ekkert eftir sig. Gerðu hlutina þína persónulegri með flottum límmiða úr SJOPPUNNI.

*Tvö blöð í pakka. Alls 30 límmiðar

+