26.12 Opið í verslun frá kl. 13-16
YOGER - Jógaspilið
YOGER - Jógaspilið
YOGER - Jógaspilið
YOGER - Jógaspilið
YOGER - Jógaspilið
YOGER - Jógaspilið
5.300 kr

YOGER - Jógaspilið

Íris Ösp Heiðrúnardóttir er hönnuðurinn á bak við YOGER sem er spilastokkur með 52 mismunandi vatnsmáluðum jógastöðum til heima- eða ferðalagaæfinga. Íris Ösp málaði myndirnar og samdi textann á hverju spili sem er bæði á Sanskrít og íslensku. Einnig fylgja spilinu 9 rútínur en möguleikarnir eru endalausir. Spilin eru úr 180 gr. plasthúðuðum pappír og er stærð þeirra 10 x 14 cm svo auðvelt sé að lesa upplýsingarnar. Komdu og skoðaðu þessa fallegu og fróðlegu spil í SJOPPUNNI.

+