7.1 Opið í verslun frá kl. 17-19
Gyða Sól - BootFoot Toys
Gyða Sól - BootFoot Toys
Gyða Sól - BootFoot Toys
Gyða Sól - BootFoot Toys
Gyða Sól - BootFoot Toys
Gyða Sól - BootFoot Toys
9.800 kr

Gyða Sól - BootFoot Toys

Gyða Sól er afar eftirminnilegur karakter úr Fóstbræðrum sem margir muna eftir og nú er loksins hægt að eignast sína eigin Gyðu Sól, því BootFoot Toys í samstarfi við Fóstbræður hefur nú hafið framleiðslu á örlítið minni útgáfu af Gyðu Sól sem nýtur sín vel á heimilinu. Listamaðurinn á bak við BootFoot Toys heitir Eyjólfur Jónsson og er mikill áhugamaður um leikföng og aðra muni frá níunda áratugnum. Listaverkin hans vekja upp nostalgíu og góðar minningar frá þessu skemmtilega tímabili.

*Atriði í Fóstbræðrum HÉR
Tekið skal fram að þetta er safngripur en ekki leikfang.

+