27.12 Opið í verslun frá kl. 13-18
KYOTO - Wild Lather
KYOTO - Wild Lather
KYOTO - Wild Lather
KYOTO - Wild Lather
KYOTO - Wild Lather
KYOTO - Wild Lather
2.900 kr

KYOTO - Wild Lather

Þegar hjónin Liz og Conrad stóðu á tímamótum í lífi sínu ákváðu þau að fylgja ástríðunni og stofnuðu Wild Lather. Fyrirtækið sérhæfir sig í kaldpressuðum hágæða sápum með lífrænt ræktuðum jurtum og án allra aukaefna. Sápurnar eru 85 grömm, handgerðar, fyrir allan líkamann og innihalda fimm mismunandi jurtaolíur, blöndu af sólþurrkuðum jurtum og náttúrulegum leir. Hver sáputegund hefur sína eigin blöndu af ilmkjarnaolíum innblásna af ferðalögum Liz og Conrad um heiminn. 

*Lykt: Cypress + Lemon Yuzu
Ilmkjarnaolíur: Organic Lemongrass, Red Mandarin, Organic Black Pepper, Wild Hinoki Cypress
Annað: Organic Turmeric, Yuzu Peel

 

+