27.12 Opið í verslun frá kl. 13-18
L´amour - FLOTT
L´amour - FLOTT
L´amour - FLOTT
L´amour - FLOTT
L´amour - FLOTT
5.900 kr

L´amour - FLOTT

Íslenska hljómsveitin FLOTT var stofnuð árið 2020 og samanstendur af tónlistarkonunum Vigdísi, Ragnhildi, Eyrúnu, Sylvíu og Sólrúnu. Sveitin hefur unnið til fjölda verðlauna og semur heiðarlegt stelpupopp með hnyttnum textum. Nú er hægt að eignast textabrot úr vinsælustu lögum hljómsveitarinnar sem prentuð eru á vandan 150 gr. Munken Pure pappír. SJOPPAN er fyrsta verslunin sem selur þessi flottu veggspjöld. Kíktu í heimsókn og nældu þér í FLOTT veggspjald.

*Stærð 30x40 cm
Koma upprúlluð í hólk en einnig er hægt að fá þau innrömmuð.

Lagið L´amour HÉR

+