26.12 Opið í verslun frá kl. 13-16
Seagull Fries sokkar - Estelle Pollaert
Seagull Fries sokkar - Estelle Pollaert
Seagull Fries sokkar - Estelle Pollaert
Seagull Fries sokkar - Estelle Pollaert
Seagull Fries sokkar - Estelle Pollaert
3.500 kr

Seagull Fries sokkar - Estelle Pollaert

Franski listamaðurinn Estelle Pollaert býr og starfar í Reykjavík. List hennar er litrík og fjörug og hún elskar að teikna fyndnar persónur í ævintýralegum aðstæðum þar sem matur kemur oft við sögu. Í heimabæ Estelle, Calais í Frakklandi, elska fuglar franskar. Það gaf henni innblástur af þessum mögnuðu sokkum. Þeir eru framleiddir í Finnlandi af fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæða textíl og eru þeir úr 80% bómull, 15% Polyamide og 5% elestane. Sokkar sem allir fugla- og frönskuaðdáendur verða að eignast.

*Kemur í þremur stærðum.

+