27.12 Opið í verslun frá kl. 13-18
Skóhorn - Normann Copenhagen
Skóhorn - Normann Copenhagen
Skóhorn - Normann Copenhagen
Skóhorn - Normann Copenhagen
Skóhorn - Normann Copenhagen
6.900 kr

Skóhorn - Normann Copenhagen

Þetta fallega og stílhreina skóhorn er eftir iðnhönnuðinn Nis Øllgaard og hannað árið 2011. Það hefur farið sigurför um heiminn og vann hin eftirsóttu Red Dot verðlaun árið 2013. Skóhornið hangir með segli á veggnum sem auðveldar geymslu og notkun. Það er um 71 cm á lengd, svart að lit og út sterku og endingargóðu plastefni. Komdu í SJOPPUNA og prófaðu þetta magnaða skóhorn.

*Nylon efni
Stærð: 71,3 x 4,2 x 3,5 cm

+